
Wednesday May 06, 2020
Sjókayak á Íslandi 3.þáttur - Kletturinn hægláti (Guðmundur Breiðdal)
Í þessum þætti ræði ég við Guðmund Breiðdal, Gummi eins og hann er oftast kallaður er klárlega einn af frumkvöðlum í kayaksportinu eins og við þekkjum það í dag.
Án efa einn besti ferðafélagi sem ég hef kynnst í kayaksportinu og traustur sem klettur, Gummi er búin að vera í sportinu yfir 20 ár.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.