
Sunday Jun 07, 2020
Sjókayak á Íslandi 5.þáttur - Ferðalög á sjókayak.
Ferðalög á sjókayak og ýmislegt sem tengist því. Í þessu þætti settist ég niður með sjálfum mér og fór aðeins yfir málin þegar kemur að ferðalögum og skipulagningu, með smá krók í búnað og ýmislegt annað. Vonandi gagnast þetta einhverjum við undirbúning sinn.
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.